Sérsmíði

Geislatækni er eina fyrirtækið hér á landi sem býður upp á þjónustu byggða á laserskurði á málmum. Þessi þjónusta opnar áður óþekkta möguleika í plötuvinnslu sem nýtist á breiðu sviði iðnaðar og framleislu. Þetta á við á sviði fjöldaframleiðslu og þegar sérsmíði er þörf.

Fyrirtækið býður viðskiptavinum sínum upp á sérhæfðar heildarlausnir og sérsmíði. Með því að vinna náið með samstarfaðilum okkar tryggjum við að verkefnin séu heildstæð og hámarksárangur náist við útfærslur.

Framleiðsla

Hönnun og ráðgjöf

Geislatækni notar nýjustu aðferðir við að skera og beygja stál þannig að úr verði íhlutur í hæsta gæðaflokki. Við aðstoðum þig frá byrjun til enda ...

Sérsmíði

Geislatækni er eina fyrirtækið hér á landi sem býður upp á þjónustu byggða á laserskurði á málmum. Þessi þjónusta opnar áður óþekkta möguleika í plötuvinnslu ...

Framleiðsla

Geislatækni framleiðir íhluti fyrir hátækniframleiðslulínur sem krefjast hámarks nákvæmni. Með laserskurði fá íhlutirnir nákvæma lögun