Framleiðsla

Geislatækni framleiðir íhluti fyrir hátækniframleiðslulínur sem krefjast hámarks nákvæmni. Með laserskurði fá íhlutirnir nákvæma lögun þannig að hver hlutur geti gengt sínu hlutverki sem lengst. Eftir að laser skurðartækið hefur lokið við skurð er engin eftirvinna, kantar eru jafnir og engin þörf til slípunar. Uppgefin skekkjumörkin á laserskurðartækinu eru 4/100 mm.

Þegar skorið er á hefðbundinn hátt með plasma eða logskurði þá hitnar efni mikið. Það getur valdi hita verpingu og þá missir efnið styrkleika sinn og eiginlega.

Framleiðsla

Hönnun og ráðgjöf

Geislatækni notar nýjustu aðferðir við að skera og beygja stál þannig að úr verði íhlutur í hæsta gæðaflokki. Við aðstoðum þig frá byrjun til enda ...

Sérsmíði

Geislatækni er eina fyrirtækið hér á landi sem býður upp á þjónustu byggða á laserskurði á málmum. Þessi þjónusta opnar áður óþekkta möguleika í plötuvinnslu ...

Framleiðsla

Geislatækni framleiðir íhluti fyrir hátækniframleiðslulínur sem krefjast hámarks nákvæmni. Með laserskurði fá íhlutirnir nákvæma lögun