Laser-Geislatækni-Hönnun_og_tölvuvinnsla-Skurður-Sheet Metal-1000x320

Hönnun

Geislatækni hefur áralnga reynslu í að útfæra hugmyndir viðskiptavina. Við getum tekið við flestum gerðum af vektorteikningum og aðlagað þær fyrir skurð og beygingu.
Einnig teiknum við fyrir viðskiptavinni okkar.

Leiðbeiningar til hönnuða

Teikning þarf að vera í kvarðanum 1:1
Besta skráarsniðið er dxf (*.dxf)
Ef teikning er í kvarða þarf hún ekki að vera málsett (þó er gott að málsetja á einum stað til að við getum staðfest kvarðann)

Fyrir beygingu þarf að gæta nákvæmni við radíus, k-factor og corner treatment
Merkja skal stykki til beyginga með beygjulínum á útflatningu og gráðum upp eða niður

Engar auklínur skulu vera í teikningum

Skjal má fylgja (t.d. pdf) með þeim málum sem hluturinn á að standast
Ef um marga hluti er að ræða skal raða skjölum í möppur eftir efnisþykkt

Tökum við flest öllum gögnum

Við getum tekið við gögnum frá flest öllum vector teikniforritum þá má nefna Autocad,Illustrator,Freehand öll þessi forrit eiga að geta exportað út vector formi: .ai .dwg .eps .art. Útlína þarf letur (Convert To Path ) og þurfa allir enda puntar að vera saman það gerir maður með skipun sem kallast “join” eða “combine” . best er að fá teikningar í mælikvarða 1:1.