Framleiðsla

  • Hönnun og ráðgjöf

    Geislatækni notar nýjustu aðferðir við að skera og beygja stál þannig að úr verði íhlutur í hæsta gæðaflokki. Við aðstoðum þig frá byrjun til enda ...

  • Sérsmíði

    Geislatækni er eina fyrirtækið hér á landi sem býður upp á þjónustu byggða á laserskurði á málmum. Þessi þjónusta opnar áður óþekkta möguleika í plötuvinnslu ...

  • Framleiðsla

    Geislatækni framleiðir íhluti fyrir hátækniframleiðslulínur sem krefjast hámarks nákvæmni. Með laserskurði fá íhlutirnir nákvæma lögun